LENNE JERSEY útigalli með bómullar flísfóðri

10.890 kr.

LENNE
Staðalbúnaður í fataskáp hvers smábarns 🙂

Hlýr bómullargalli með mjúku flísfóðri. Léttur og þægilegur galli sem hentar einstaklega vel í bíltúra og á svölum sumardögum. Rennulásinn er langur svo auðvelt er að klæða barnið úr og í.

92% bómull.
OEKO-TEX by Standard 100 vottun. Efnið er unnið án allra skaðlegra eiturefna
Hægt að loka fyrir hendur og fætur til að byrja með. Gallinn vex með barninu.
Framleitt í Eistlandi. 
Clear